Til að stytta biðina eftir myndum frá Hróaskeldu í ár hef ég ákveðið að birta nokkrar góðar myndir frá því í fyrra og hittifyrra. Gjöriðisvovel!
(Klikkið á myndirnar til að sjá þær í fullri stærð)
Það var gengið frá campinu á snyrtilegan máta .
Þessi var helvíti hress.
Það er gaman á Hróa!
Ekki man ég hvað olli því að Skúli varð svona í framan.
Í góðu chilli að bíða eftir lestinni.
Það er ungt og leikur sér.
Svarti maðurinn lætur sig ekki vanta á Hróa, og vitaskuld með nóg af bjór!
Svona var umhorfs á Hróa 2004.
Þetta tjald er Hróaskelda í hnotskurn.
Síðasti Móhíkaninn?
<< Home