Flying on the wings of tenderness
Í dag er gleðidagur dömur mínar og herrar því enginn annar en sjálfur DAVID HASSELHOFF á afmæli í dag. Fyrir sumum er Elvis kóngurinn (Presley, ekki Costello) en fyrir mér er Hoffarinn kóngurinn. Í tilefni dagsins ætla ég að birta nokkrar myndir af þessum með eindæmum fagra, hæfileikaríka og eitursvala manni. Njótið vel.
Er þetta svalur gaur eða er þetta svalur gaur? Svo er hann að fara að gefa út rappplötu!
(Edit) Það er náttúrlega ekki hægt að blogga um David Hasselhoff án þessa að benda fólki á þetta myndband sem er ábyggilega besta myndband sem gert hefur verið.
<< Home