Músík & Myndir
Ég held að ég geti ekki verið að draga þetta mikið lengur en ég nenni heldur ekki að fara að eyða of miklum tíma í þetta þannig að hér kemur combo-færsla um bestu myndir og tónlist ársins 2007. Þetta var löng setning. Allaveganna, mig langaði að gera rosa flottar færslur með myndum og alles en lífið er of stutt. Fyrst, 10 bestu myndir ársins(þær sem komu út á Íslandi á árinu):
1: Inland Empire
2: The Prestige
3: Death Proof
4: The Assassination Of Jesse James By The Coward Robert Ford
5: Zodiac
6: Import-Export
7: Planet Terror
8: Rocket Science
9: Superbad
10: Bug
Aðrar góðar: Das Leben Der Anderen, Knocked Up, Little Children, Perfume, Auf Der Anderen Seite, The Simpsons Movie, Du Levande, Michael Clayton, Foreldrar, Dan In Real Life, Sicko, Aqua Teen Hunger Force Colon Movie Film For Theaters, Transformers
Vonbrigði/ofmetnar: Little Miss Sunshine, Pan´s Labyrinth, Zoo, Curse Of The Golden Flower
Skemmtilegt Drasl: Mr. Brooks, Shoot´em Up,
Áhugaverð mistök: Across The Universe, The Fountain
Lélegar: The Number 23, 1408, The Last Winter, 30 Days Of Night, Veðramót
Músík:
Bestu plöturnar:
1. Of Montreal - Hissing Fauna, Are You The Destroyer?
2. Queens Of The Stone Age - Era Vulgaris
3. LCD Soundsystem - Sound Of Silver
4. Radiohead - In Rainbows
5. Spoon - Ga Ga Ga Ga Ga
6. Deerhoof - Friend Opportunity
7. Animal Collective - Strawberry Jam
8. Beirut - The Flying Cub Club
9. The Arcade Fire - Neon Bible
10. Battles - Mirrored
Aðrar góðar: Menomena - Friend and Foe, Boris w. Miochi Kurihara - Rainbow, Panda Bear - Person Pitch, Sunset Rubdown - Random Spirit Lover, !!! - Myth Takes, Okkervil River - The Stage Names, Liars - Liars, Blonde Redhead - 23, Yeasayer - All Hour Cymbals, Justice - Cross, Sprengjuhöllin - Tímarnir Okkar, Hjaltalín - Sleepdrunk Seasons
Svo má ekki gleyma Ask The Slave - Kiss Your Chora sem kom loksins út í fyrra en þar sem meðlimir hljómsveitarinnar eru vinir mínir get ég ekki sett plötuna á listann, en hún væri hiklaust annars í topp 10 eða svo.
Síðan er slatti af plötum sem ég hef ekki náð að hlusta á neitt af viti en lofa góðu eins og t.d. Shocking Pinks - s/t, Dan Deacon - Spiderman of The Rings, Annuals - Be He Me, Silverchair - Young Modern og Jens Lekman - Night Falls Over Kortedala.
Einnig voru nokkrar lofaðar plötur sem heilluðu mig ekki og ber þar helst að nefna Interpol - Our Love To Admire, The Clientele - God Save The Clientele, Art Brut - It´s a Bit Complicated og Burial - Untrue.
Og svo var auðvitað slatti af vonbrigðum eins og t.d. Hot Hot Heat - Happiness Ltd., Bloc Party - A Weekend In The City, Clap Your Hands Say Yeah - Some Loud Thunder og svo auðvitað Smashing Pumpkins - Zeitgeist(kom mér samt ekki á óvart að sú plata yrði ekki nógu góð, en maður hélt samt í vonina).
Og já það var fullt af góðum lögum, hér eru nokkur:
1. Queens Of The Stone Age - 3´s and 7´s
2. Beirut - Cliquot
3. Of Montreal - The Past is A Grotesque Animal (unplugged útgáfa hér)
4. The Arcade Fire - My Body Is A Cage
5. Queens Of The Stone Age - Make it Wit Chu
6. LCD Soundsystem - Sound of Silver(ég fann ekkert video með þessu lagi á youtube þannig að ég linka bara á þetta lag í staðinn)
7. Deerhoof - +81
8. Animal Collective - For Reverend Green
9. Radiohead - Reckoner
10. Of Montreal - She´s a Rejector
11. The Arcade Fire - No Cars Go
12. LCD Soundsystem - Someone Great
13. Spoon - Don´t you Evah
14. Battles - Atlas
15. Okkervil River - Our Life is Not a Movie or Maybe
16. !!! - Must Be The Moon
17. Justice - D.A.N.C.E.
18. Maximo Park - Books From Boxes
19. Kaiser Chiefs - Ruby
20. Shocking Pinks - Emily(fann ekkert á youtube)
(Edit. 31. Jan) Ég gleymdi íslensku lögunum! Verum í Sambandi með Sprengjuhöllinni og Hold You með Gus Gus ættu bæði að vera í topp 10, en ég nenni ekki að fokka í listanum meira. Bæði æðisleg lög allaveganna.
(Ég raðaði þessum samt eiginlega bara í einhvern veginn röð, mér þykir mjög líklegt að þegar ég lít aftur á þennan lista eftir eitt ár mun ég gjörbreyta honum. Svo ákvað ég að takmarka mig bara við 2 lög per hljómsveit annars myndu 5 hljómsveitir eða svo eiga þennan lista, gæti jafnvel fyllt hann með 2-3 plötum)
<< Home