Pirr
Núna rétt í þessu var annar armurinn að brotna af gleraugunum(hvernig veit ég ekki) og því er ég núna með gömlu gleraugun mín og þarf eflaust að nota þau næstu daga og því miður er frekar óþægilegt að vera með þau, ég sé frekar skringilega með þeim og þetta er bara svo allt öðruvísi og erfitt að venjast þessu aftur. Pirrandi þegar svona gerist.
Annars langar mig að velta einu fyrir mér. Var Halldór Laxness raðmorðingi ? Eða var hann náriðill ? Ég veit það ekki.
Veit einhver það ?
<< Home