Monday, May 30, 2005

Aukasýning

Ein sýning hefur bæst við á Þú Veist Hvernig Þetta Er í þjóðleikhúsinu og verður hún á fimmtudaginn kl. 8. Uppselt er á þriðjudaginn klukkan 8 og aðeins örfáir miðar eftir á seinni sýninguna á þriðjudaginn þannig að ef þið viljið sjá þetta þá er um að gera að hringja upp í þjóðleikhús og panta miða sem fyrst.