Wednesday, June 01, 2005

Besta sýning í heiminum

Núna hef ég afrekað það að hafa sýnt leikrit uppi á stóra sviði Þjóðleikhússins. Það eru ekki margir sem geta sagt það.

p.s: Allir að mæta á fimmtudaginn! Sýnt kl. 20 og mjög líklega 22:30 líka.