Hróarskelda
Eftir aðeins örfáar klukkustundir mun ég stíga um borð í flugvél sem mun flytja mig til Danmerkur. Þar mun ég dvelja í 10 daga eða svo, kem heim 4. júlí, og er aðaltilgangur þessarar ferðar að fara á tónlistarhátíðina í Hróarskeldu. Þar munu stíga á stokk listamenn á borð við Duran Duran, Green Day, Bloc Party, Sonic Youth, Joanna Newsom, Dungen, Four Tet, Bright Eyes, Interpol, The Go! Team, The Tears og ýmsir fleiri. Ég kveð ykkur því og vona ég að allir hafi það gott á klakanum í fjarveru minni. Adios!
Plötur:
Okkervil River - Black Sheep Boy
Clap Your Hands Say Yeah - Clap Your Hands Say Yeah
Bright Eyes - Digital Ash In A Digital Urn
Death From Above 1979 - You´re a Woman, I´m a Machine(72)
Dungen - Ta Det Lungt
Brian Wilson - Smile
The Tears - Here Come The Tears
Yo La Tengo - I Can Hear The Heart Beating As One(99)
Yo La Tengo - And Then Nothing Turned Itself Inside Out
Sonic Youth - Murray Street
Sonic Youth - Washing Machine
Futureheads - Futureheads(67)
Belle and Sebastian - Push Barman To Open Old Wounds
<< Home