Thursday, July 21, 2005

I know him...and he does

3 hlutir sem mig langar að segja

1. Fyrsta smáskífan af næsta disk Franz Ferdinand sem kemur í október mun heita "Do you want to" og mun innihalda textann: "So here we are at the transmission party/ I love your friends they're all so arty oh yeah". Djöfull á þetta eftir að vera lag ársins, jafnvel betra en Nasty Boy.

2. Er það bara ég eða eru Donald Trump og Owen Wilson ekki fáránlega líkir ? Þeir eru allaveganna alltaf með sama fáránlega munnsvipinn.

3. Smá getraun. Úr hvaða lagi er textinn í titlinum ? Sá eða sú sem giskar rétt fær gosdrykk(eða e-ð álíka ef sá hinn sami/sama drekkur ekki gos) að eigin vali.