Tuesday, September 27, 2005

"You know how i know you´re gay? You like Coldplay."

Krizzi asnaðist til að klukka mig þótt það væri búið þannig að hér koma 5 staðreyndir til viðbótar...en þetta verður stutt núna.

1. Ég borða ekki tyggjó, mér finnst það vont og finnst alltaf jafn ógeðslegt þegar fólk geymir tyggjóið sitt á t.d glösum og diskum.

2. Mér finnst Charlie´s Angels vera geðveikt góð mynd.

3. Ég hef aldrei notað rakspíra því mér finnst rakspíralykt vond.

4. Þegar ég var ca. 14-15 ára var ég forfallinn Tvíhöfðaaðdáandi og tók oft þættina upp, ég held að ég eigi svona 50 kassettur með tvíhöfðaþáttum.

5. Ég hef ekki ryksugað herbergið mitt í margar vikur.

Takk og bless.

Plötur:

Built To Spill - Perfect From Now On, There´s Nothing Wrong With Love
The Cardigans - Long Gone Before Daylight
The Clash - The Clash, Combat Rock, Super Black Market Clash
Sonic Youth - A Thousand Leaves, Sister, Experimental Jet Set Trash and No Star
Kings Of Leon - Aha Shake Heartbreak(73)
Devendra Banhart - Nino Rojo
Of Montreal - Satanic Panic In The Attic, Coquelicot Asleep In The Poppies
Okkervil River - Black Sheep Boy