Saturday, December 24, 2005

Gleðileg Jól!

Mig langar bara til að óska ykkur öllum gleðilegra jóla.

Einnig mæli ég með að fólk lesi kommentin við síðustu færslu(nema þið hafið ekki séð King Kong), mikið menntarúnk þar á ferðinni. Elli og Árni eru góðir menntarúnkarar.

Mig langar líka að segja að það er hrein geðveiki að vera í bænum að kvöldi Þorláksmessu. Ég ætla hér eftir að vera alltaf búinn að kaupa allar jólagjafir ekki seinna en 22. des. Helst fyrr.



Nokkra nýséðar myndir:

The Lords Of Dogtown(60)
Brazil(85)
Harry Potter And The Goblet Of Fire(64)
The Ice Harvest(59)


Plötur:

Spoon - Gimme Fiction(87)
Jamie Lidell - Multiply
Jens Lenkman - Oh, You´re So Silent Jens
Common - Be
My Morning Jacket - Z(87)
Devendra Banhart - Cripple Crow, Rejoicing In The Hands
The Darkness - One Way Ticket To Hell And Back
Radiohead - Ok Computer(99)
The Strokes - First Impressions Of Earth
The Eels - Blinking Light And Other Revelations
The Boy Least Likely To - The Best Party Ever
The Hold Steady - Seperation Sunday
Sufjan Stevens - Illinoise
Love Is All - Nine Times That Same Song
Caribou - The Milk Of Human Kindness