Ömurleg færsla
Þetta er ömurleg bloggfærsla sem þjónar engum tilgangi nema til að sýna hvað ég fékk út í "Which Supehero are you?" quizzi.
Your results:
You are Superman
| You are mild-mannered, good, strong and you love to help others. |
Frábært, mig hefur alltaf dreymt um að fljúga um með rauða skykkju og í bláum spandexbúning með rauðum nærbuxum utan á.
<< Home