We have a winner!
Þetta var ekki lengi gert. Maðurinn var vitaskuld Peter Mayhew sem lék Chewbacca í Star Wars myndunum og það var enginn annar en hinn mikli Kristján Lindberg sem gat rétt í þessarri getraun og fær í verðlaun........*drumroll*.....pylsu og kók frá Bæjarins Bestu!
Krizzi er sjálfur búinn að búa til getraun á sinni síðu og hún virðist öllu erfiðari en mín.
<< Home