Saturday, December 10, 2005

Hver er maðurinn ?

Já dömur mínar og herrar, þið lásuð rétt! Ég ætla að vera sniðugur og herma eftir vinum mínum og koma með eitt stykki Hver er maðurinn? keppni. Ég spyr...




...hver starir svo vinalega út í eilífðina ? Þessi maður var starfsmaður á spítala áður en að frægðin barði að dyrum. Síðan þá hefur þessi maður svo að segja lifað á frægðinni. Þrátt fyrir það vita fáir hvernig hann lítur út í raun og veru.

"Ég hugsa mér persónu" reglurnar gilda í þessum leik og það eru vegleg verðlaun í boði!

Lag augnabliksins:

Teenage Fanclub - Is This Music?