Thursday, December 01, 2005

That´s the truth, Ruth!

Ef þið hélduð að Jerry Falwell væri slæmur þá mæli ég með The Truth For Youth. Alveg rosaleg síða þar á ferðinni. Svo sem skiljanlegt að þeir prediki á móti ofbeldi og eiturlyfjum en hlutir eins og þróunarkenningin, öruggt kynlíf(ss öruggt kynlíf fyrir hjónaband) og rokktónlist fá einnig að kenna á því! Alveg hreint yndislegt.