The Name Game
Mér finnst gaman að leika mér að finna fólk með asnaleg nöfn á imdb.
Hér eru nokkur dæmi:
Lick Umcum
Tippi Hedren (mamma Melanie Griffith og aðalleikonan í The Birds)
Cock Andreoli
Red Buttons
Rip Torn (Þennan ættu flestir að kannast við úr myndum eins Men In Black og Dodgeball)
Eva Von Slut
Klexius Kolby
Já svona er gaman að vera í miðri prófatörn.
Plata Augnabliksins:
Frank Zappa - Burnt Weeny Sandwich
<< Home