Tuesday, February 21, 2006

Nakinn eins og ég

Mig dreymir oft að ég lendi í því að verða allt í einu nakinn og geri örvæntingarfulla tilraun til að ná í/finna fötin mín en eitthvað hindrar mig og það gengur hægt. Hvað ætlist það þýði?



Plötur:

The Zombies - Odessey & Oracle
The Strokes - First Impressions Of Earth(69)(Þessi plata sökkar ekki!)
Belle And Sebastian - The Life Pursuit
The National - Alligator
The Knife - s/t, Silent Shout
Lights On The Highway - s/t
Dikta - Hunting For Happiness
Ted Leo And The Pharmacists - The Tyrrany Of Distance(95), Hearts Of Oak(91)
Bloc Party - Silent Alarm(87)
Dismemberment Plan - Emergency & I
The Gris Gris - s/t
Cat Power - Moon Pix
margt fleira...