Sex & Drugs & Rock´n roll
Uppskrift að því að vera goðsögn: Drekka meira en Keith Richards, dópa meira en Robert Downey Jr., sofa hjá fleiri konum en Gene Simmons og síðast ekki síst, að vera ofbeldishneigðari en Russell Crowe. Bætið við smá tvíkynhneigð, nokkrum skandölum(t.d að vera viðriðinn morð á vændiskonu eða að giftast stelpu undir lögaldri), minnst 4 misheppnuðum hjónaböndum og umdeildum dauðdaga. Hendið öllu í pott og látið malla í 12 tíma að þangað til það verður orðið hæfilega brúnt. Borið fram bláum m&m. Gjöriðisvovel.
Lag augnabliksins: Roxy Music - Love Is The Drug
<< Home