Thursday, December 29, 2005

Airwaves myndir

Ég er búinn að skella myndum frá Airwaves á netið. Ég tók bara myndir fyrstu 2 kvöldin þar sem ég nennti ekki að burðast með myndavélina á tónleikunum eftir það, hún er soddan flikki. Allaveganna, tjekk it át.

Pís át.

Plötur:

Clap Your Hands Say Yeah - s/t(83)
Akron/Family - s/t
The Ponys - Celebration Castle(72)
Billy Corgan - The Future Embrace
Daníel Ágúst - Swallowed A Star
Andrew Bird - The Mysterious Production Of Eggs
Lightning Bolt - Hypermagic Mountain
M.I.A - Arular
Anthony And The Johnsons - I Am A Bird Now(71)
Roisin Murphy - Ruby Blue
Serena Maneesh - s/t
Maximo Park - A Certain Trigger(74)
Wolf Parade - Apologies To Queen Mary(79)