Friday, October 17, 2008

Sætur gaur

Nýtt tónlistarmyndband eftir mig hefur loksins litið dagsins ljós. Þetta er myndband við lagið Sweet Guy eftir Kristinn vin minn (stundum kallaður Kiddi Kúl). Þið getið kynnt ykkur tónlist hans nánar hér.






Það er líka hægt að sjá myndbandið hér.