Kallið þér mig Svöpp, herra ?
Nýlega var það í fréttum að gamall maður átti að hafa stundað það að hringja í fólk í Kringlunni eða Smáralind(man ekki hvort) og perrast í fólki. Seinna kom í ljós að þetta var bara 15 ára strákur að flippa. Ég veit ekki með ykkur en mér finnst þetta helvíti fyndið. Gott flipp hjá stráknum.
Annars mæli ég með að fólk tjekki á þessari síðu. Hún er mjög steikt.
Svo verður leikritið Rósinkrans og Gullinstjarna eru dánir frumsýnt á sunnudaginn. Þar má meðal annars sjá mig í pilsi. Nánar um það um helgina.
Plötur:
Eels - Souljacker
Eels - Shootenanny!
David Bowie - Heroes
David Bowie - Low
David Bowie - The Man Who Sold The World
David Bowie - Hunky Dory
Of Montreal - Satanic Panic In The Attic
Of Montreal - The Sunlandic Twins
The Eternals - Rawar Style
The Magic Numbers - The Magic Numbers
Pulp - This Is Hardcore
Pulp - We Love Life
Shining - In The Kingdom Of Kitsch You Will Be A Monster
Isoleé - We Are Monster
Franz Ferdinand - Franz Ferdinand(95)
og margt fleira...
<< Home