Wednesday, March 29, 2006

The cutest boy in town

Numero cinco.


Ég er búinn að komast að því að ég er geðveikt væminn gaur. Í nokkrum af uppáhaldslögunum mínum má finna texta á borð við þennan:

"I believe in a thing called love, just listen to the rhythm of my heart, i believe in a thing called looooooooooooo-hoooove"

og þennan:

"It must be love, love love"

og þennan:

"Oh oh, can´t you see, love is the drug for me"

Einnig eru myndirnar Titanic, Jerry Maguire og Moulin Rouge! í miklu uppáhaldi hjá mér.

Ég hlýt því að vera geðveikt væminn en jafnframt mjög rómantískur gaur.

En samt fíla ég líka lög með textum eins og:

"I woke up this morning with a bad hangover and my penis was missing again"

eða:

"I got a a cheerleader here wants to help with my paper, let her do all the work and maybe later i´ll rape her"

eða:

"Hver setti glerbrot í vaselínið? Var það kannski Jóakim Frændi?"

Einnig fíla ég myndirnar Ichi The Killer, American Psycho og Irreversible (inniheldur m.a. 10 mín. langt nauðgunaratriði).

Þannig að ég hlýt líka að vera frekar sick gaur.

Sick OG væminn. Er það heilbrigt? Eða er það kannski bara góð blanda?

Endilega segið mér hvað ykkur finnst.


Plötur:

The Smiths - The Queen Is Dead, Meat Is Murder
The Cardigans - First Band On The Moon, Gran Turismo, Super-Extra Gravity
The Flaming Lips - In A Priest Driven Ambulance, The Soft Bulletin
Aphex Twin - Come To Daddy EP