Wednesday, January 31, 2007

Myndir 2006

Dömur mínar og herrar, það er komið að því sem þið hafið öll beðið eftir í ofvæni. Myndafærsla fyrir árið 2006 gjöriði svo vel!


Snemma á árinu var tekið upp á því að elda mat.

Afrakstur erfiðisins

Síðan var slakað á.

Vináttan er yndisleg.

Við tökur á "Bathtub" myndbandinu.

Ég þekki þessar dömur ekki neitt en þær eru töff!

Friðgeir er alltaf hress.

Skalla-Hözkuldur sýnir byltingarandann.

Beauty and the Beast.

Hressleikinn stoppar ekki hjá Friðgeiri.

"My friend has a drinking problem"

Sumir misstu sig aðeins í reivpartíi stúdentaleikhússins.

Bandið frá Hróarskeldu 2004, blessuð sé minning þess.

Sleep now in the fire!

Svona var útsýnið mitt oftast á tónleikum á Hróa.

Einn af hressu bretunum sem cömpuðu við hliðina á okkur.

Andri, Jónas, Heiðar og Eiður á góðri stundu.

Þessir eru greinilega ekki sammála því að jólin komi aðeins einu sinni á ári.

Samkvæmt Elvari þá eru plómur + smjör = fullkomin máltíð.

Eiður og Heiðar pósa.

Einhver hefur fengið vitlausar leiðbeiningar um hvar átti að tjalda.

Eitthvað hefur þetta vatn farið illa í Erling.

Sumum finnst þetta skemmtilegt að horfa á.

Það er alltaf gaman hjá starfsmönnum BYGG.

Geiri og Héðinn hreinlega áttu dansgólfið...

...en aðrir partígestir...

...létu ekki hrífast...

...en dansinn hélt samt áfram.

Það var kósí stemning á Belle and Sebastian tónleikunum á Borgarfirði Eystra.

Hvenær er Friðgeir ekki hress?

"Engar fokking myndir!"

Ég þekki þennan mann ekki neitt en hann er eflaust mjög skemmtilegur. Minnir mig svolítið á Brjánsa í Sódóma Reykjavík.

Heiðar og Stebbi voru ekki alveg að ná því hvernig átti að gera Zoolander svip.

Ég tek ekki bara partímyndir heldur á ég líka til að taka fallegar náttúrulífsmyndir.

Honum Finni var ansi brugðið þegar hann mætti í sörpræs afmælisteitið sitt.


Árni "Frankenstein" Kristjánsson.

Krakkarnir í Stúdentaleikhúsinu eru kátir.

Ef ég drykki mynda ég örugglega enda svona í öllum partíum.

Partytime! Excellent!

Ég held að þessi mynd tali alveg fyrir sig sjálf.

Ætli þessi geri það ekki bara líka.

Björn Leó og Hildur hafa aðeins betri hugmynd en Stebbi og Heiðar um hvernig á að gera Zoolander svip.

Sigurvegarnir í Freestyle danskeppni karla á aldrinum 20 til 25.

Þessi gaur er greinilega tilbúinn til að skella sér á kantinn og sprengja í nokkrar tjellingar.

Svona lítur heimsendir örugglega út.