Monster In The Closet
Blogg þetta hefur hrakað í gæðum og afköstum að undanförnu og hefur maður lofað ýmsu fögru um meira blogg og feita færslu um Hróarskeldu en ekki staðið við þau loforð. Ég var reyndar meira og minna netlaus í mánuð eða svo frá miðjum júlí til miðs ágústmánaðar og gat því lítið verið að blogga um Hróa þá og nú er svo langt liðið að ég veit ekki hvort það taki því að blogga um hátíðina. Ég læt ef til vill duga að birta myndir. Sjáum til. Annars hef ég ákveðið að hætta að taka þetta blogg nokkuð alvarlega í bili og breyta því í nokkurs konar bullblogg. Ég ætla að byrja á því að telja upp 10 svölustu bíómyndatitla sem mér dettur í hug í augnablikinu. Gjösssovel!
Bring Me The Head Of Alfredo Garcia
The Fearless Vampire Killers or Pardon Me, But Your Teeth Are In My Neck
Vampyros Lesbos
Snakes On A Plane
Sick: The Life And Death Of Bob Flanagan, Supermasochist
Sweet Sweetback´s Baadasssss Song
Faster Pussycat! Kill! Kill!
Caligula Reincarnated As Hitler!
Surf Nazis Must Die!
Santa Claus Conquers The Martians
Ef þið vitið um fleiri skemmtilega titla þá endilega bendið mér á þá.
<< Home