Monday, January 03, 2005

2004

Jæja, ætli maður geri ekki smá yfirlit yfir árið núna. 2004 var bara nokkuð gott ár verð ég að segja. Ég áorkaði ansi miklu; lék í 2 leikritum, gerði mjög kúl dimmisjón vídjó, flutti fyrsta(og vonandi ekki síðasta) stand-upið mitt, fór á Hróarskeldu og Airwaves, var statisti í Hollywoodmynd og tveim sjónvarpsþáttum, útskrifaðist úr menntaskóla og byrjaði í háskóla. Ég held að ég hafi þroskast mjög mikið á þessu ári og sé orðinn aðeins öruggari með sjálfan mig. Svo er þetta allt vonandi bara byrjunin. Þetta ár lofar góðu að minnsta kosti, ég stefni á þáttöku í allt upp í 4 leikritum og er líklega að fara að gera nokkur tónlistarmyndbönd auk þess sem ég ætla að reyna að gera einhverjar stuttmyndir og reyna að semja einhverja tónlist og læra meira um tónlist, kannski fara á eitthvað námskeið. Eins og sagt er: þetta er allt að koma. It´s all good.

Hérna kemur smá listi af "highlightum" ársins 2004

Besta lífsreynsla: Að taka þátt í þú veist hvernig þetta er

Næstbesta lífsreynsla: Get ekki valið á milli Hróarskeldu og að hafa tekið þátt í Lísu í Undralandi .

Sökkar: Að hafa ekki séð Violent Femmes, Beach Boys og Blonde Redhead sökum fjárskorts

Sökkar #2: Að vinna hjá BYGG. Skítavinna. Sé samt ekkert eftir því að hafa unnið þarna þar sem ég kynntist nokkrum skemmtilegum gaurum þar. Svo fékk ég líka borgað.

Ekki nógu gott: Heimspekinámið. Heimspeki er í sjálfur sér æðislegt fyrirbæri og námsefnið var að mörgu leyti mjög áhugavert en líka að mörgu leyti algjört bull. En heimspekikennslan í HÍ er alls ekki mjög skemmtileg, að minnsta kosti ekki fyrsta önnin. Kannski verður þetta skárra seinna mér en ég nenni ekki að eyða nokkrum árum í að komast að því. Ætla bara að klára þetta eina ár, held ég geti allt eins lesið heimspekiritin upp á eigin spýtur. Ég er líka ekkert að fara að vinna sem heimspekingur hvort eð er. Heimspeki er samt eitthvað sem allir ættu að kynna sér og svo sem ekkert að því að taka hana sem aukafag. En heimspekikennslan í HÍ er ekki nógu góð.

Auk þess eignaðist ég marga góða vini á þessu ári og þá vil ég helst nefna stúdentaleikhúsið, snillingar allir með tölu. Lengi lifi stúdentaleikhúsið!

10 bestu myndir ársins 2004(fer eftir nýjum myndum sem ég sá á árinu en ekki hvenær þær voru gefnar út upprunalega)

Lost In Translation
Before Sunset
Eternal Sunshine Of The Spotless Mind
Bad Santa
The Incredibles
Kill Bill Vol. 2
Owning Mahowny
Old Boy
Ocean´s Twelve
Spartan

Aðrar góðar: American Splendor, Spider-man 2, My Life Without Me, The Shape Of Things, Capturing The Friedmans, Intermission, 21 Grams, Carandiru, Super-size Me, Fahrenheit 9/11, Dawn Of The Dead, The Triplets Of Belleville, Shattered Glass, The Barbarian Invasions.

10 bestu plötur ársins:

Franz Ferdinand - Franz Ferdinand
!!! - Louden Up Now
The Killers - Hot Fuss
The Bees - Free The Bees
TV On The Radio - Desperate Youth, Blood Thirsty Babes
Kings Of Leon - Aha-Shake Heartbreak
Ratatat - Ratatat
Interpol - Antics
The Arcade Fire - Funeral
The Thrills - Let´s Bottle Bohemia

Aðrar góðar: The Knife - Deep Cuts, Mugison - Mugimama, Is This Monkeymusic ?, Wilco - A Ghost Is Born, Futureheads - Futureheads, Hot Chip - Coming on Strong, The Libertines - The Libertines, Air - Walkie Talkie, The Stills - Logic Will Break Your Heart og eflaust ýmsar fleiri sem ég þarf að hlusta betur á.

10 góðar gamlar sem ég hlustaði á í fyrsta skipti almennilega:

Violent Femmes - Violent Femmes
Pulp - Different Class
Trúbrot - Lifun
Trúbrot - Mandala
Þeyr - Mjötviður Til Fóta
Jeff Wayne - War Of The Worlds
The Magnetic Fields - 69 Love Songs
Talking Heads - More Songs About Buildings and Food
Tindersticks - Tindersticks
Nick Drake - Bryter Layter

44 góð ný lög(sum 2003 lög sem ég heyrði fyrst 2004):

Franz Ferdinand - Auf Achse
Franz Ferdinand - Jaqueline
Franz Ferdinand - Tell Her Tonight
TV On The Radio - Ambulance
TV On The Radio - Staring At The Sun
The Shins - Saint Simon
Mínus - The Long Face
Ratatat - Crips
Ratatat - Seventeen Years
The Killers - All These Things That I´ve Done
The Killers - Jenny Was A Friend Of Mine
Modest Mouse - Float On
The Knife - Pass This On
The Scissor Sisters - Take Your Mama Out
The Thrills - Whatever Happened To Corey Haim?
The Thrills - Our Wasted Lives
The Thrills - Saturday Night
Interpol - Evil
The Bees - I Love You
The Bees - The Russian
Kings Of Leon - Milk
The Arcade Fire - Neighborhood #2 (Laika)
Air - Cherry Blossom Girl
!!! - Pardon My Freedom
!!! - Dear Can
!!! - Shit, Scheisse, Merde
Hot Hot Heat - In Cairo
Hot Hot Heat - Bandages
Hot Hot Heat - Naked In The City Again
Yeah Yeah Yeah´s - Maps
The Postal Service - The District Sleeps Alone Tonight
Isiodor - Baby Do You Want To Take A Ride ?
Wilco - Spiders(Kidsmoke)
TBK - Ananas Anonymous
Kimono - Japanes Policeman
Hot Chip - Keep Fallin
Hot Chip - Take Care
The Libertines - Can´t Stand Me Now
Hjálmar - Borgin
The Walkmen - The Rat
The Unicorns - Inoculate The Innocuous
Gísli - Can You Make Me Right
The Datsuns - Harmonic Generator
William Shatner - Common People

Góð gömul lög sem ég hlustaði mikið á:

Danny Elfman - What´s This
Deep Purple - You Keep On Moving
Deep Purple - A)This Time Around, B) Owed To Go
Sú Ellen - Kona
The Cure - Mint Car
The The - Love Is Stronger Than Death
The The - Slow Emotion Replay
Alice In Chains - Down In A Hole
Cream - I´m So Glad
Tom Waits - Jockey Full Or Bourbon
Risaeðlan - Stefán
Warren G - Regulate
Kansas - Carry On My Wayward Son
Dolly Parton - Jolene
XTC - Senses Working Overtime
The Replacements - Androgynous
The Replacements - Alex Chilton
Megas - Um Óþarflega Fundvísi Ingólfs
Big Star - Thirteen
Prefab Sprout - The King Of Rock n Roll
Prefab Sprout - Cars and Girls
The Cars - Drive
Cutting Crew - I Just Died In Your Arms Tonight
Fugazi - Waiting Room
Radiohead - How Can You Be Sure?
Kiss - Black Diamond
Love - Alone Again Or
Jeff Wayne - War Of The Worlds(The Eve Of The War)
Talking Heads - The Good Thing
Talking Heads - Warning Sign
Pulp - Sorted for E´s and Wizz
Pulp - Underwear
Pulp - F.E.E.L.I.N.G C.A.L.L.E.D L.O.V.E
Pulp - Babies
Pulp - Street Lites
Trúbrot - Tangerine Girl
Trúbrot - Am i Really Living
Trúbrot - Hush A Bye
Trúbrot - Is There A Hope For Tomorrow
Trúbrot - My Friend and I
Þeyr - Bás 12
Þeyr - En...
Þeyr - Current
Þeyr - Mjötviður
The Sea And Cake - Jacking The Ball
Camper Van Beethoven - Opening Theme
Pinback - Grey Machine
Violent Femmes - Kiss Off
Violent Femmes - Please Do Not Go
Violent Femmes - Confessions
Violent Femmes - Prove My Love
Violent Femmes - Promise
Violent Femmes - Gone Daddy Gone
Violent Femmes - Good Feeling

Ég held núna sé komið nóg af yfirliti yfir árið 2004.

Vonandi verður svo þetta ár ennþá betra.

Ég þakka fyrir mig.

Plötur:

Roxy Music - Roxy Music
Danny Elfman - The Nightmare Before Christmas Soundtrack(9.5/10)
Radiohead - The Bends(11/10)
Camper Van Beethoven - Our Beloved Revolutionary Sweetheart
The Knife - Deep Cuts
The Hives - Tyrannosaurus Hives
Elliott Smith - Figure 8(10/10)
Led Zeppelin - IV(11/10)
Beastie Boys - Ill Communication
Interpol - Antics(9/10)
Mugison - Mugimama, Is This Monkeymusic ?