Thursday, December 09, 2004

Arg!

Ég var að setja nýtt commentakerfi frá haloscan svo allir gætu commentað hjá mér án þess að vera skráðir hjá blogspot en í leiðinni fokkaðist síðan upp. Arg! Hvernig laga ég þennan andskota ?