Sunday, April 17, 2005

Mér finnst rigningin ekki góð

Ég var vitni að slagsmálum í bænum áðan. Það var geðveikt. Ég fór líka í partí þar sem fólk var að spila popppunkt. Hversu ömurlegt þarf partí að vera til þess að fólk fari að spila í því ?