Meira 2004
Hérna er meira 2004 stöff sem ég gleymdi að setja í síðustu færslu:
Fleiri góðir diskar: Modest Mouse - Good News For People Who Love Bad News, M83 - Dead Cities, Red Seas and Lost Ghosts, PJ Harvey - Uh Huh Her, Joanna Newsom - The Milk-Eyed Mender, Von Bondies - Pawn Shoppe Heart. Annars eru fullt af 2004 plötum sem ég á eftir að hlusta á.
Fleiri góð 2004 lög:
The Shins - So Says I
The Shins - Turn A Square
PJ Harvey - The Letter
Manic Street Preachers - The Love Of Richard Nixon
Kings Of Leon - The Bucket
Kings Of Leon - Slow Night, So Long
Kings Of Leon - Day Old Blue
Von Bondies - C´mon C´mon
Von Bondies - No Regrets
The Futureheads - Danger Of The Water
(Eftirfarandi titlum er stolið frá Kobba Hvíta)
Besti Sjónvarpsþátturinn: Ég er eiginlega alveg hættur að horfa á sjónvarpið en ég uppgötvaði tvo mjög hressa þætti gegnum netið: Whose Line Is It Anyway? og Spongebob Squarepants.
Besti Veitingastaðurinn: Old West. Síðan koma Pizza Pronto og Ban Tai
Fáránlegasta Fjárfestingin: Þegar ég eyddi 99.900 í digital myndavél. Er enn ekki alveg viss hvort það hafi verið virði þess :)
Mesta flippið: Saltstangarleikurinn í seinni skálaferð Stúdentaleikhússins
Næstmesta flippið: Fimbulfambspileríið í fyrri skálaferð Stúdentaleikhússins, vá hvað það var súrt.
(Eftirfarandi titlar eru frumsamdir)
Besti drykkjuleikurinn(burtséð frá því að ég drekk ekki): Kings
Versta náttúruafl: Drullan á Hróarskeldu.
Besta "sturtan": Þegar ég fór í tívolíið í Köben og það vildi svo skemmtilega til að alltaf þegar ég var í e-u tæki kom alveg fáránleg úrhellsirigning. Í einu tækinu leið mér eins og ég væri fastur í þvottavél.
Versti skyndibitamatur: Hamborgarinn sem ég fékk á Heathrow flugvelli. Djöfulsins viðbjóður. Annars kunna bretar ekki að gera góðan skyndibitamat.
Besta vídjóglápið: Þegar ég horfði á You Got Served með stúdentaleikhúsliðinu. Það var geðveikt.
Besta lélega mynd: You Got Served
Næstbesta lélega mynd: Ice Pirates
Þriðja besta lélega mynd: Masters Of The Universe
Léleg mynd sem var ekki nógu skemmtileg en samt mikil upplifun að horfa á: Surf Nazis Must Die!
Nokkrar góðar gamlar myndir sem ég sá annaðhvort í fyrsta skipti eða sá í annað skipti og fílaði mun meira en áður: Butch Cassidy And The Sundance Kid, Cannibal: The Musical, Julien Donkey-Boy, The Karate Kid, L.A Confidential, The China Syndrome, The Conversation,
Roger and Me, Reversal Of Fortune, The Big Sleep, Rebel Without A Cause og Risky Business.
Nokkrar góðar gamlar myndir sem ég sá aftur og eru ennþá snilld: The Game, Robocop, Top Secret!, This Is Spinal Tap, Heavenly Creatures, Take The Money And Run, Alien, The Untouchables, Trainspotting, Heathers, Reservoir Dogs og Rushmore.
Ætli þetta sé ekki nóg í bili.
Arrivaderci!
Plötur:
Modest Mouse - Good News For People Who Love Bad News(8.5/10)
Jet - Get Born
Iron & Wine - Our Endless Numbered Days
The Bees -Free The Bees(9/10)
Super Furry Animals - Fuzzy Logic
<< Home