Thursday, April 21, 2005

Keppni í heppni

Jæja, þá fer að styttast í að lesandi númer 1000 komi á síðuna en ég ætla að vera svo góður að gefa lesanda númer 1000 verðlaun! Hver þau eru verður bara að koma í ljós en þau verða vegleg. Núna er bara bíða og sjá hver sá/sú heppni/heppna verður!