Sunday, May 01, 2005

Trúmál

You scored as agnosticism.



You are an agnostic. Though it is generally taken that agnostics neither believe nor disbelieve in God, it is possible to be a theist or atheist in addition to an agnostic. Agnostics don't believe it is possible to prove the existence of God (nor lack thereof). Agnosticism is a philosophy that God's existence cannot be proven. Some say it is possible to be agnostic and follow a religion; however, one cannot be a devout believer if he or she does not truly believe.

agnosticism

79%

atheism

63%

Buddhism

63%

Islam

58%

Paganism

58%

Satanism

54%

Judaism

38%

Christianity

29%

Hinduism

21%
Which religion is the right one for you? (new version)
created with QuizFarm.com


Þetta virðast vera nokkuð réttar niðurstöður. Ég hef aldrei verið mjög trúaður en engu að síður vil ég ekki ganga svo langt að afneita algjörlega tilvist Guðs þannig að agnostisicm á eflaust mjög vel við mig. Búddismi finnst mér líka nokkuð sniðugur, meðal annars af því að í búddisma er ekki trúað á neinn Guð heldur á maður að finna tilganginn inn í sjálfum sér og finna innri frið. Svo er Islam í 4. sæti hjá mér en það er víst mjög misskilin trú sem miklir fordómar eru gagnvart og eflaust eru margir svokallaður Islamstrúarmenn sem misskilja hana og rangtúlka hana sjálfir. Ég var sjálfur lengi vel með fordóma gagnvart Islam en hef komist að því að þetta er víst alls ekki svo slæm trú. Annars þarf ég samt að kynna mér hana betur þar sem ég veit ansi lítið um hana í raun og veru. Í raun er ég mjög fáfróður um flestar þessar trúarstefnur þannig að ég held ég verði barasta að fara að kynna mér þær allar. Þótt ég sé ekki mjög trúaður þá finnst mér allar trú engu að síður vera mjög áhugavert fyrirbæri. Persónulega tel ég að fólk eigi bara að búa til sína eigin trú frekar en fara eftir hvað einhver bók segir manni að gera í öllu. Ég tel það megi finna e-ð sniðugt í öllum trúm en þær eru líka flestar fullar af alls kyns kjaftæði enda eru þær flestar upprunar frá fornöldum þar sem mikil hjátrú og fáfræði ríkti. Væri kannski sniðugt að reyna að laga þessar trúr að nútímanum frekar en að láta þær standa eins og þær eru.

Annars er allt gott að frétta af mér, er byrjaður í prófum og er að lesa á fullu þessa dagana. Kvikmyndahátíðinni er hérumbil lokið og ég samt eftir einn miða á seinni passanum mínum! Er ekki alveg viss hvort ég nái einu sinni að nota hann en ég vona að ég geti það samt. Umfjöllun um þær myndir sem ég hef séð síðan ég skrifaði síðustu umfjöllun mun síðan birtast einhverntíma á næstu dögum.

Bless í bili.

Plötur(ég hef hlustað á svo margar plötur nýlega að ég ætla bara að birta þær bestu)

Television - Marquee Moon(99)
Televison - Adventure
Ted Leo and The Pharmacists - The Tyrrany of Distance
Crooked Fingers - Dignity and Shame
Jamiroquai - Emergency on Planet Earth
Jamiroquai - Synkronized
Big Star - #1 Record
Big Star - Radio City
Regina Spektor - Soviet Kitsch
Antony and The Johnsons - I Am A Bird Now
Queens Of The Stone Age - Lullabies To Paralyze