Sunday, April 09, 2006

Chen er í bænum

Ég vil þakka Chen fyrir gærkvöldið. Einnig vil ég þakka tvífara Joe Pesci fyrir besta stand-up sem ég hef séð fyrir utan Bar 11 á ævi minni. Ég mun aldrei líta Unni Steins og Hrafninn Flýgur sömu augum aftur.

Ég vil líka þakka Chen fyrir að hafa ekki endað kvöldið í park-jerki.

....

Í dentíð þegar ég var ungur og eyddi nokkrum góðum árum í Indlandi vann ég við gerð bíómynda í Bollywood. Nú fyrir stuttu gróf ég eitthvað af þessum myndum upp og ég ætla að leyfa ykkur að sjá brot úr þeim. Að sjálfsögðu með íslenskum texta. Gjörsvovel!

Myndbrot 1

Myndbrot 2

Myndbrot 3

Myndbrot 4

Myndbrot 5


Því miður bilaði textavélin aðeins þannig að það vantar á textann á sumum stöðum.

Takk og bless og ekkert sex!