Thursday, May 19, 2005

Heimssýn

You scored as Cultural Creative.

Cultural Creatives are probably the newest group to enter this realm. You are a modern thinker who tends to shy away from organized religion but still feels as if there is something greater than ourselves. You are very spiritual, even if you are not religious. Life has a meaning outside of the rational.

Cultural Creative


69%

Existentialist


69%

Postmodernist


69%

Romanticist


63%

Materialist


56%

Idealist


56%

Modernist


50%

Fundamentalist


31%

What is Your World View? (corrected...hopefully)
created with QuizFarm.com


Jámm þetta er áhugavert. Meikar svosem alveg sens að ég sé cultural creative existensjalískur póstmódernismi. En 56% materíalisti ? Jájá, ætli það ekki bara.

Wednesday, May 18, 2005

Catching up

Sælt verið fólkið. Núna kemur loksins hin langþráða umfjöllun um þær myndir á kvikmyndahátíðinni sem ég sá eftir að ég skrifaði síðustu umfjöllun. Ég ætla að reyna að hafa þetta stutt og laggott um hverja mynd.

9 Songs: Klám eða list ? Ætli hún sé ekki bara smá af báðu. Áhugaverð tilraun en því miður vantar e-ð mikið, eins og til dæmis smá söguþráð eða meira af samtölum. Eflaust eiga myndirnar að tala sína máli og kvikmyndin er jú myndrænn miðill en mér fannst myndirnar ekki vera að segja það mikið. Meira tal hefði ekki skaðað. Kynlífssenurnar eru frekar góðar að mestu og tónlistin sömuleiðis en mér leiddist svolítið á þessari mynd og hún var eiginlega bara frekar tilgerðarleg í heildina. Þetta á að vera ástarsaga og á eflaust að segja e-ð mikið og merkilegt um sambönd en mér fannst hún ekki gera það. Samt var eitthvað við hana. Í stuttu máli: hálfmisheppnuð en samt áhugaverð. 50 af 100.

Bad Education: Mjög vel gerð og vönduð eins og við er að búast af Almodovar. Myndataka og klipping til fyrirmyndar og sömuleiðis leikurinn. Í rauninni fátt slæmt að segja um þessa mynd en líka bara fátt að segja um hana yfir höfuð. Skilur ekki rosalega mikið eftir sig að minnsta kosti. En hún virkaði vel á meðan ég horfði á hana. 66 af 100

Beautiful Boxer: Lélegasta mynd hátíðarinnar af þeim sem ég sá. Byrjaði alveg hrikalega og ég íhugaði að labba út en hún vann aðeins á smá saman. Sagan er vissulega áhugaverð og það eru nokkur skemmtileg móment í myndinni( "kona að farða sig" dansinn er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma) en myndin er engu að síður viiiiiiirkilega hallærisleg. Klisjukennd, illa leikin og bara frekar léleg mynd. 39 af 100.

Vera Drake: Ein af toppmyndum hátíðarinnnar. Mike Leigh bregst ekki frekar en fyrri daginn og er hérna með enn eina rósina í hnappagat sitt. Frábærlega vel leikin og mjög áhrifamikil mynd. 76 af 100.

Þröng Sýn: Mjög áhugaverð tilraunamynd eftir vin minn Þórgný Thoroddsen og samstarfsmann hans Guðmund Arnar Guðmundsson. Þar sem þetta er bæði mynd eftir vin minn og ég sjálfur aðstoðaði eilítið við gerð hennar finnst mér ekki alveg rétt að gefa henni einkunn en þó aðallega gef ég henni ekki einkunn því ég er bara alls ekki viss hvað mér finnst um hana. Pælingin á bak við hana er skemmtileg og teikningar eru skemmtilega súrar á köflum en ég átti oft í erfiðleikum með að skilja hvað var að gerast og fannst ádeilan í henni eiginlega ekki koma nógu vel fram. En ég held líka að þetta hafi aðallega verið tilraunastarfsemi frekar en að eiga vera e-ð merkileg mynd efnislega séð. Það er allaveganna virði þess að tjekka á henni.


Í heildina séð var þetta mjög skemmtileg kvikmyndahátíð og voru flestar myndir sem ég sá nokkuð góðar. Alls sá ég 19 myndir auk þess sem ég var búinn að sjá Garden State fyrir þannig að í heildina hef ég séð 20 af hátíðarmyndunum. En það er vitaskuld tímafrekt að sjá svona margar myndir á svona stuttum tíma og veit ég ekki hvort ég muni sjá jafn margar myndir á næstu hátíð. En þetta var skemmtileg reynsla engu að síður. Aðstandandedur hátíðarinnar eiga ekkert nema hrós skilið fyrir þessa hátíð og var þetta frábær tilbreyting frá þessum endalausu Hollywood myndum sem kvikmyndahúsin sýna. Aðsókn var mikil á hátíðina og sýnir það að fólk hefur áhuga á svona myndum. Kannski orðið tímabært að opna költbíó sem sýnir svona myndir árið í kring ? Ég held það.

Bless og takk fyrir mig.


Plötur:

The Avalanches - Since I Left You
Hot Hot Heat - Elevator(84)
Ted Leo and The Pharmacists - Shake The Sheets
The Boy Least Likely To - The Best Party Ever
Trabant - Emotional
M83 - Before The Dawn Heals Us
The Bravery - The Bravery(80)
Gang Of Four - Entertainment!
Blur - Think Tank
Gorillaz - Gorillaz
Out Hud - Let Us Never Speak Of This Again

Sunday, May 15, 2005

Ríddu henni mjúklega

Ég verð bara að segja að mér finnst lagið Fuck Her Gently með Tenacious D vera eitt fallegasta lag sem samið hefur verið. Fyrir utan hvað Jack Black syngur lagið unaðslega fallega og spilar skemmtilega á gítarinn þá er textinn alveg hreint yndislegur. Ég meina tjekkið á honum:

This is a song for the ladies
But fellas listen closely
You don't always have to fuck her hard
In fact sometimes that's not right to do
Sometimes you've got to make some love
And fuckin give her some smoochies too
Sometimes ya got to squeeze
Sometimes you've got to say please
Sometime you've got to say hey
I'm gonna Fuck you softly
I'm gonna screw you gently
I'm gonna hump you sweetly
I'm gonna ball you discreetly
And then you say hey I bought you flowers
And then you say wait a minute sally
I think I got somethin in my teeth
Could you get it out for me
That's fuckin teamwork
Whats your favorite posish?
That's cool with me
Its not my favorite
But I'll do it for you
Whats your favorite dish?
Im not gonna cook it
But ill order it from Zanzibar
And then I'm gonna love you completely
And then I'll fuckin fuck you discreetly
And then I'll fucking bone you completely
But then I'm gonna fuck you hard
Hard

Er þetta ekki yndislegur texti ?

Mér finnst það.