Sunday, January 08, 2006

Árið 2005 í ljósmyndum

Þessar myndir voru flestar teknar á Canon EOS 300D digital myndavél en þó eru nokkrar inn á milli sem voru teknar á Sony Ericsson símamyndavélina mína.



Erling og Eizzi á góðri stundu snemma árs 2005.

Leikararnir gera sig klára fyrir sýningu á Þú Veist Hvernig Þetta Er.

Ítalski folinn Marco Nanetti.

Ég nokkrum dögum áður en ég lét hárið fjúka.

Ég stuttu eftir að hárið fór.

Kósi stemning í afmælispartýinu mínu.

Flippaður dans í frumsýningarteiti Sjófuglsins.

"Nauh, geðveik extra features!"

Eitthvað er þetta hljómborð að ógna honum Jóni.

Kalli og Heiðar eru ýkt svalir gaurar.

Yours truly í blíðunni á 17. júní.

Haddi frændi.

Trabant á Innipúkanum.

Sonic Youth.

Strákarnir í garðyrkjudeild BYGG eru eldhressir.

Guðberg er geðveikur grillari.

Halldór Marteinsson chillar feitt.

Það er gott að slaka á þegar leikrit er æft og Bjartur veit það svo sannarlega.

Steinþór var með mikið skegg...

...en í afmælispartíinu sínu lét hann raka sig...

...og andlit hans varð slétt sem barnsrass.

Hinrik í latexgallanum ógurlega.

Friðgeir er svaka töffari.

Spagettí.

Erlingur heldur þarna á poka af maís puffs sem vakti mikla lukku í skálaferðinni.

Finnur misskildi aðeins orðatiltækið "að keðjureykja".

Hver á þennan fagra tanngarð? Sá sem veit það fær verðlaun.

Tryggi gítarhetja fór hamförum í afmælispartíinu sínu.


Eins og fyrir allar leiksýningar þá var alltaf upphitun fyrir hverja sýningu á Blóðberg. Þarna er ein slík að hefjast.

Það var góð stemning í frumsýningarpartíinu fyrir Blóðberg.

Siggi Kaiser í góðu stuði í frumsýningarpartíinu.

Artí flugeldamynd tekin rétt fyrir áramót.

Dream on

Gleymið síðustu færslu. Þetta er staðurinn þar sem draumar ykkar rætast.