Wednesday, February 22, 2006

Enn eitt bévítans klukkið

Heiða var voða sniðug og klukkaði mig. Ég neyðist víst til að hlýða henni.

Here we go...

4 störf sem ég hef unnið:

Unglingavinnugimp
Kringlugimp
BYGG gimp
Statisti í A Little Trip To Heaven

4 bíómyndir sem ég elska:

Pulp Fiction
Dazed And Confused
Ferris Bueller´s Day Off
Boogie Nights

4 staðir sem ég hef búið á

Þinghólsbraut 6
Melgerði 35(Kópavogi)
Plánetunni Jörð
Tónlistarþróunarmiðstöðin

4 sjónvarpsþættir sem ég elska:

The Simpsons
Monty Python´s Flying Circus
Fóstbræður
Twin Peaks

4 staðir sem ég hef kíkt í heimsókn til:

Manhattan, NY
Birmingham
Hróarskelda
Ischgl(skíðabær í Austurríki)

4 síður sem ég skoða daglega:

Maðurinn sem horfði á of mikið
pitchforkmedia.com
metacritic.com
imdb.com

4 matvæli sem mér líkar:

Lasagne a la Mamma
American Style hamborgari
Kebab pizza sem ég fékk á Istegade
McFlurry

4 góðar bækur:

Slaughterhouse Five
1984
Lovestar
If Chins Could Kill: Confessions Of A B Movie Actor

4 staðir sem ég vil vera á núna:

Manhattan
Túrkmenistan
Færeyjar
Á karaokeklúbbi í Tokyo

4 hljómplötur sem ég lifi fyrir:

Violent Femmes - Violent Femmes
Radiohead - The Bends
Queens Of The Stone Age - Rated R
Yo La Tengo - I Can Hear The Heart Beating As One

4 bloggarar sem ég klukka:

Heiðar
Halli
Jón
Kristín Ósk


Takk fyrir.

Tuesday, February 21, 2006

Nakinn eins og ég

Mig dreymir oft að ég lendi í því að verða allt í einu nakinn og geri örvæntingarfulla tilraun til að ná í/finna fötin mín en eitthvað hindrar mig og það gengur hægt. Hvað ætlist það þýði?



Plötur:

The Zombies - Odessey & Oracle
The Strokes - First Impressions Of Earth(69)(Þessi plata sökkar ekki!)
Belle And Sebastian - The Life Pursuit
The National - Alligator
The Knife - s/t, Silent Shout
Lights On The Highway - s/t
Dikta - Hunting For Happiness
Ted Leo And The Pharmacists - The Tyrrany Of Distance(95), Hearts Of Oak(91)
Bloc Party - Silent Alarm(87)
Dismemberment Plan - Emergency & I
The Gris Gris - s/t
Cat Power - Moon Pix
margt fleira...