Wednesday, July 06, 2005

Hróarskelda í stuttu máli

2 tíma svefn. Þungur bakpoki. Kebabpizza. Léleg Rodney Dangerfield mynd í sjónvarpinu. Mætt á Hróarskeldu eldsnemma eftir 4 tíma svefn. Beðið lengi. Tjaldað. Chillað. ...and you will know us by the trail of the dead tónleikar í Kristjaníu. Kúkað og rólað í Kristjaníu. Vakna í svitabaði. Kanilsnúðar. Súkkulaði muffins. Hasshausar. Stonerrock. Meira stonerrock. Enn meira stonerrock. Haffi fer í klippingu. Löng strætóferð og árangurslaus leit að Áströlskum veitingastað. Bumfight. Peter Andre derhúfa. Vakna í svitabaði. Heimspekilegar umræður um The Matrix. Frank Zappa. Búlgörsk þjóðlagatónlist. Radko bleaches a cloth. William Hung diskurinn keyptur. I believe i can fly með William Hung spilað aftur og aftur. Vakna í svitabaði. Meðlimir Brain Police mæta í campið. Íslenskur víkingur. Bjórsprengja. Pósað með dauðu fólki. Matareitrun. Sólbruni. Sólarvörn með styrkleikann 50. Pissað hér og þar en sjaldnast á klósetti. DJ AMMA. Sjúga joð. Vakna í svitabaði. Fáklæddar gellur út um allt. Brundgremja. Afganskur matur. Svíar sem halda að allir tali sænsku. Samfarir. Vakna í svitabaði. Hola grafin í miðju campi af engri ástæðu. Hola fyllt með stolnu tjaldi. Fullt af tónleikum. Farið heim. Farangursvesen á flugvellinum. Ipod uppseldur í fríhöfninni. Skemmtileg ferð. Takk fyrir.

(þetta er ekki alveg í tímaröð og ég gleymdi örugglega slatta)

Plötur:

Queens Of The Stone Age - Queens Of The Stone Age
Fantomas - The Director´s Cut
Bees - Free The Bees
Frank Zappa - We´re Only In It For The Money
Clap Your Hands Say Yeah - Clap Your Hands Say Yeah
Gomez - Liquid Skin
The Tears - Here Come The Tears
Kent - Verkligen
Devendra Banhart - Oh me oh my...
...and you will know us by the trail of dead - Worlds Apart