Saturday, December 17, 2005

Enn ein keðjan...

Commentaðu nafninu þínu og..

1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig

2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig

3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig

4 Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér

5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á

6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig

7. Ég segi þér eitthvað sem bara þú og ég skiljum

8. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt


Kemur í ljós hversu vel þetta á eftir að ganga. Ég mun örruglega bulla heilmikið.

Friday, December 16, 2005

Sætt og súrt

Þetta er sætt. Kannski of sætt ?


Þetta er súrt. Alveg yndislega súrt. Algjör snilld jafnvel.


Aðeins 8 dagar til jóla. Vúhú!

Thursday, December 15, 2005

Tilkynning

Mig langar að koma með eina tilkynningu:



ÉG ER BÚINN Í PRÓFUM!




Takk fyrir.

Roskilde 2005

Þá er maður loksins búinn að skella myndum frá Hróarskeldufjörinu í sumar á netið. Þær er að finna hér.

Þessar myndir voru allar teknar á einnota myndavélar og eru sökum þess misgóðar að gæðum.

Njótið vel!


Plötur:

Belle and Sebastian - The Life Pursuit, I´m A Cuckoo EP, Peel Christmas Party(2002-12-18)
Neutral Milk Hotel - On Avery Island, Invent Yourself A Shortcake, In An Aeroplane Over The Sea(90)
Wolf Parade - Apologies To Queen Mary
Frank Zappa - Absolutely Free
My Morning Jacket - Z(87)
M83 - Dead Cities Red Seas and Lost Ghosts
Bad Brains - Rock For Light
Kanye West - Late Registration
Out Hud - Let Us Never Speak Of It Again(92)
Deerhoof - The Runners Four, Reveille
The Clientele - Strange Geometry

Wednesday, December 14, 2005

Ömurleg færsla

Þetta er ömurleg bloggfærsla sem þjónar engum tilgangi nema til að sýna hvað ég fékk út í "Which Supehero are you?" quizzi.


Your results:
You are Superman
Superman
85%
Spider-Man
75%
Robin
65%
Supergirl
60%
Green Lantern
60%
The Flash
50%
Wonder Woman
45%
Batman
40%
Catwoman
35%
Hulk
30%
Iron Man
25%
You are mild-mannered, good,
strong and you love to help others.
Click here


Frábært, mig hefur alltaf dreymt um að fljúga um með rauða skykkju og í bláum spandexbúning með rauðum nærbuxum utan á.

Tuesday, December 13, 2005

Söknuður

Ok, síðustu tvær færslur voru um blökkumenn þannig að núna ætla ég að tala um hvítan mann sem ég sakna.

Sá maður er Rick Moranis.

Hann er ekki dauður en það hefur lítið sést til hans í 10 ár eða svo. Hvers vegna?

Samkvæmt imdb þá lést konan hans fyrir aldur fram árið 1991 og var Rick lengi að jafna sig á því og dróg sig úr sviðljósinu. Síðan tók hann þá ákvörðun að fara að vinna mun meira bak við tjöldin og hefur hann sama og ekkert sést fyrir framan myndavélina síðan þá.

Rick var snilldarleikari og brilleraði í myndum eins og Ghostbusters, Little Shop Of Horrors, Honey, I Shrunk The Kids, Parenthood, Spaceballs og fleiri góðum. Það er því mikill missir í honum.

Komdu aftur, Rick!




Er hægt að vera meira cool?

Nigga please!

Hvað varð eiginlega um Arsenio Hall?



Arsenioooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo Haaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaall