Besta sýning í heiminum
Núna hef ég afrekað það að hafa sýnt leikrit uppi á stóra sviði Þjóðleikhússins. Það eru ekki margir sem geta sagt það.
p.s: Allir að mæta á fimmtudaginn! Sýnt kl. 20 og mjög líklega 22:30 líka.
Ástarhreiður Fabios
Núna hef ég afrekað það að hafa sýnt leikrit uppi á stóra sviði Þjóðleikhússins. Það eru ekki margir sem geta sagt það.
Þessi frétt og þessi frétt eru báðar mjög fyndnar en jafnframt frekar sorglegar. Svona getur heimurinn verið klikkaður stundum.
Ein sýning hefur bæst við á Þú Veist Hvernig Þetta Er í þjóðleikhúsinu og verður hún á fimmtudaginn kl. 8. Uppselt er á þriðjudaginn klukkan 8 og aðeins örfáir miðar eftir á seinni sýninguna á þriðjudaginn þannig að ef þið viljið sjá þetta þá er um að gera að hringja upp í þjóðleikhús og panta miða sem fyrst.